Jón Baldvin Hannibalsson f.v. ráðherra:
Það er of seint að birgja brunninn, þegar barnið er dottið ofaní. Málið telst því vanreifað af hálfu stjórnvalda. Þess vegna ber löggjafanum að hafna fyrirhugaðri lögfestingu nú. Í staðinn ætti löggjafinn að gera þá kröfu til stjórnvalda, að hin „margvíslegu áhrif” laganna verði rækilega greind út frá íslenskum þjóðarhagsmunum, og hagsmunum neytenda sérstaklega, nú þegar.
Slík þjóðhagsleg greining þarf að liggja fyrir, áður en unnt er að mæla með
tengingu við hinn sameiginlega orkumarkað Evrópu.
Úr umsögn Jóns Baldvins Hannibalssonar, fv. utanríkisráðherra, við þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um innleiðingu svonefnds þriðja orkupakka Evrópusambandsins, en utanríkismálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn frá honum.
Nánar á vefsíðu Viljans