Eins og fyrir 773 árum verðum við að berjast gegn ofbeldi gegn okkur sjálfum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar:
„Og hvers vegna er ástæða til að rifja þetta upp? Jú sama erlenda ásælin á sér stað núna. Nú eru það ekki frændur frá Noregi. það er sjálf Evrópa sem vill kúga okkur til að láta frá okkur valdið yfir, orkuna okkar. Síðar verður það vatnið.

Orkan er undirstaða fyrir því að við erum sjálfstæð þjóð. Þjóð sem getur skapað atvinnu útum land og tryggt búsetu. Evrópu er alveg saman. Sambandið sem stofnað var um frið snýst um völd yfir auðlindum. Taka en ekki gefa. Sumir ráðamenn sjá sér hag í að fórna hagsmunum venjulegs fólks fyrir sína hagsmuni það er ekki góðir fulltrúar okkar sem ganga gegn framtíðar hagsmunum.

Eins og fyrir 773 árum verðum við að berjast gegn ofbeldi gegn okkur sjálfum. Okkur ber skylda til að tryggja orku öryggi barna okkar. Þannig að þau eigi sér framtíð eins og við sjálf fengum.

Nánar á vef Fréttatímans

Deila þessu: