ESB þrýstir á Frakka að einkavæða vatnsaflsvirkjanir

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur þrýst hart á Frönsk stjórnvöld að selja vatnsaflsvirkjanir sem hafa verið í ríkiseigu. Verkalýðsfélög hafa mótmælt harðlega. Virkjanirnar hafa skilað miklum hagnaði til franska ríkisins. Franska þjóðin vill ekki einkavæða þær en ESB ræður.
Energy World segir svo frá 9. apríl sl.

Deila þessu: