Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur þrýst hart á Frönsk stjórnvöld að selja vatnsaflsvirkjanir sem hafa verið í ríkiseigu. Verkalýðsfélög hafa mótmælt harðlega. Virkjanirnar hafa skilað miklum hagnaði til franska ríkisins. Franska þjóðin vill ekki einkavæða þær en ESB ræður.
Energy World segir svo frá 9. apríl sl.