Hvað þýðir höfnun stjórnskipulegs fyrirvara?

Dóra Sif Tynes

Dóra Sif Tynes skrifar í Kjarnanum:

„Kjósi Alþingi að hafna því að aflétta stjórn­skipu­legum fyr­ir­vara á ákvörðun sam­eig­in­legu EES nefnd­ar­innar er ekki staðan sú að menn ein­fald­lega setj­ist niður í sam­eig­in­legu EES nefnd­inni og semji aft­ur. Sam­kvæmt 103. gr. EES-­samn­ings­ins leiðir höfnun á því að aflétta stjórn­skipu­legum fyr­ir­vara til þess að fram­kvæmd við­kom­andi hluta EES samn­ings­ins er frestað til bráða­birgða nema sam­eig­in­lega EES-­nefndin ákveði ann­að. Síðan tekur við máls­með­ferð samn­ings­ins um lausn deilu­mála sem eftir atvikum getur falið í sér beit­ingu örygg­is­ráð­stafanna, þ.e. að hlutum samn­ings­ins sé kippt úr sam­bandi, að minnsta kosti tíma­bund­ið.“

Nánar á Kjarninn.is

Deila þessu: