Flokksráð Miðflokksins ályktar gegn þriðja orkupakka Evrópusambandsins

Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins

Á fundi flokksráðs Miðflokksins laugardaginn 30. mars 2019 var samþykkt svohljóðandi ályktun: „Mið­flokk­ur­inn stendur vörð um full­veldi, sjálf­stæði og auð­lindir þjóð­ar­inn­ar. Flokk­ur­inn vill treysta for­ræði þjóð­ar­innar yfir auð­lindum sínum og mun leggj­ast gegn sam­þykkt þriðja orku­pakka Evr­ópu­sam­bands­ins. Flokk­ur­inn sam­þykkir hvorki afsal á full­veldi Íslend­inga yfir orku­auð­lind­inni né fyr­ir­sjá­an­lega hækkun á raf­orku­verði hér á landi.

Sjá nánar frétt á kjarninn.is


Deila þessu: