Jón Bjarnason f.v. ráðherra bloggar: „Framsókn hafnar Orkupakka ESB“

Jón Bjarnason

„Mikil andstaða er gagnvart innleiðingu Orkupakka ESB innan Sjálfstæðisflokksins og Miðflokkurinn er algjörlega andvígur. Sama er að segja um Flokk fólksins. Vafalaust sjá auðmenn og ýmis fyrirtæki í bísness mikla gróðavon að fá að komast inn í orkusölu og orkuviðskipti til Evrópu. Og einhverjir eru tilbúnir að ganga erinda þeirra. Það er ekki nýtt”, segir Jón Bjarnason m.a. í bloggfærslu sinni. „VG hlýtur samkvæmt grunnstefnu sinni að leggjast algjörlega gegn samþykkt og innleiðingu Orkupakkans”

Hér er hægt að lesa bloggfærslu Jóns Bjarnasonar

Deila þessu: