Alþingi á síðasta orðið

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, furðar sig á gagnrýni á þriðja orkupakkann því ákveðið hafi verið að innleiða orkupakkana fyrir fimmtán árum síðan. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Alþingi hafi síðasta orðið. Hægt er að hlusta á þáttinn hér

Deila þessu: