Varaforseti ASÍ er á móti innleiðingu þriðja orkupakkans

Vilhjálmur Birgisson 1. varaforseti ASÍ skrifaði þann 12. nóvember 2018 færslu á Facebook að hann væri algerlega á mót orkupakka 3 „enda eigum við ætíð að tryggja full yfirráð yfir okkar auðlindum!“ 

Deila þessu: