Bítið: Að samþykkja orkupakka 3 er varhugavert

Elías Bjarni Elíasson verkfræðingur og sérfræðingur í orkumálum og fv. starfsmaður Landsvirkjunar ræddi við Bítið á Bylgjunni 12. nóvember 2018. Elías svaraði spurningum þáttastjórnenda um þriðja orkupakkann og hugsanleg áhrif af innleiðingu hans hér. Meðal annars kom fram að Íslendingar hafa engann hag af innleiðingu orkupakkans, en verði pakkinn innleiddur munu áhrif ESB í orkumálefnum Íslands aukast og hættara við að raforka yrði flutt út um sæstreng til ESB í framtíðinni. Hér má hlusta á viðtalið.

Deila þessu: