Nokkur órói er innan stjórnar­flokkanna vegna þriðja orku­pakkans

Fréttablaðið sagði þann 10. nóvember 2018 frá fundi ríkisstjórnarflokkanna um þriðja orkupakkann sem fór fram í ráðherrabústaðnum daginn áður. Blaðið hefur eftir forsætisráðherra að fundurinn hafi verið fyrst og fremst til að hefja þessa umræðu og að umræðan hafi verið góð. Það að ríkisstjórn hafi boðað stjórnarþingmenn til sérstaks fundar gefur til kynna að málið sé stjórnarflokkunum erfitt. Fréttin á Frettabladid.is

Deila þessu: