Ice Link strengur á forgangslista ESB

Ljóst er, að íslensk yfirvöld hafa lagt blessun sína á langningu sæstrengs til Íslands skv. frétt í Mbl. þ. 10. nóvember s.l. 
Að fram­gangi verk­efn­is­ins vinna Landsnet, Lands­virkj­un og Nati­onal Grid In­terconn­ector Hold­ings Ltd. Reiknað er með að  að sæ­streng­ur­inn verði tek­inn í notk­un árið 2027, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu.
Sjá nánar frétt í Mbl.

Deila þessu: