Ljóst er, að íslensk yfirvöld hafa lagt blessun sína á langningu sæstrengs til Íslands skv. frétt í Mbl. þ. 10. nóvember s.l.
Að framgangi verkefnisins vinna Landsnet, Landsvirkjun og National Grid Interconnector Holdings Ltd. Reiknað er með að að sæstrengurinn verði tekinn í notkun árið 2027, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu.
Sjá nánar frétt í Mbl.