Tilbúinn að fjármagna sæstreng

Mbl.is sagði frá því 9. febrúar 2014 að Edmund Truell, framkvæmdastjóri breska fjármálafyrirtækisins Tungsten Corporation, hafi áhuga á því að koma á raforkusæstreng milli Íslands og Bretlands og hann hafi stofnað féalgið Atlantic Supergrid til að standa að fjármögnun. Charles Hendry, fyrrverandi ráðherra orkumála í Bretlandi sé þar í stjórn. Sjá nánar í frétt mbl.is

Deila þessu: