Hafa áhuga á orku frá Íslandi

Charles Hendry, orkumálaráðherra Bretlands

Í frétt Mbl.is 11. apríl 2012 er haft eftir Charles Hendry orkumálaráðherra Bretlands í vefriti Guardian, að Bretar hafi áhuga á að nýta sér raforku frá Íslandi. Hendry segir að Bretar hafi átt alvarlegar viðræður við íslensk stjórnvöld um þetta mál og þau séu áhugasöm. Hann hafi einnig rætt við forstjóra Landsvirkunar. Nánar í frétt mbl.is 

Deila þessu: