Fá Bretar orku frá íslenskum eldfjöllum?

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar

Í frétt mbl.is 12. nóvember 2012 er vitnað í ummæli Harðar Arnarssonar forstjóra Landsvirkjunar í viðtali við breska blaðið The Times. „Það leik­ur eng­inn vafi á því að þetta er tækni­lega ögr­andi verk­efni, en það er eng­inn efi í okk­ar huga um að þetta er fram­kvæm­an­legt.“ segir forstjórinn. Sjá nánar í frétt mbl.is

Deila þessu: