
Í frétt mbl.is 12. nóvember 2012 er vitnað í ummæli Harðar Arnarssonar forstjóra Landsvirkjunar í viðtali við breska blaðið The Times. „Það leikur enginn vafi á því að þetta er tæknilega ögrandi verkefni, en það er enginn efi í okkar huga um að þetta er framkvæmanlegt.“ segir forstjórinn. Sjá nánar í frétt mbl.is