Eftir Sighvat Björgvinsson
Raforkusala til Evrópu um sæstreng er hreint ekki ný hugmynd. Hún er að verða eða orðin 30 ára gömul. Var m.a. til skoðunar í iðnaðarráðuneytinu þegar ég tók þar við árið 1993. Meira að segja hafði þá gefið sig fram kaupandi – þó heldur varasamur – í Bretlandi sem hafði hug á að nota raforku frá Íslandi til götulýsingar á dimmasta tíma ársins. Skoðun málsins lauk á minni tíð. Frá lagningu sæstrengsins var alfarið horfið. Ástæðurnar voru einkum og sér í lagi þessar:
Lesa áfram „Ísland og orkupakkinn“