fbpx

Áhrif markaðsvæðingar raforku

Aðgengi að rafmagni er grundvallarþjónusta sem hefur áhrif á öll svið samfélagsins, þar á meðal atvinnulíf, heilbrigðisþjónustu og daglegt líf almennings. Á Íslandi hefur raforkumarkaðurinn tekið miklum breytingum síðustu áratugi, þar sem stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að opna hann fyrir samkeppni og einkavæðingu.
Í meðfylgjandi ritgerð er skoðað hvernig sú ákvörðun hefur leitt til hærra raforku verðs fyrir almenning og íslensk fyrirtæki, og borið saman við reynslu annarra ríkja, svo sem Bandaríkjanna og Bretlands.

Deila þessu: