Fjórir fulltrúar Orkunnar okkar fluttu erindi um orkupakkann á opnum fundi sem Miðflokkurinn boðaði til og haldinn var í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Sömu fulltrúar verða með framsögu á fundinum sem haldinn verður á Selfossi nú í kvöld. Nánari upplýsingar um hann með að því að smella hér.
Hægt var að horfa á fundinn í beinni á Facebook. Þegar þetta er skrifað höfðu hátt í 3.000 manns horft á á upptökuna.
https://www.facebook.com/midflokkur/videos/346520612959540/