Ómar Geirsson:
„Vendipunktur var í umræðunni um Orkupakka 3 í gær þegar Evrópusinnar á þingi beittu fáheyrðum dónaskap til að þagga niður í borgara sem hafði verið boðaður á fund utanríkismálanefndar til að tjá sig um reglugerðina og þær afleiðingar sem innleiðing hans gætu haft fyrir íslenskan almenning. „
„Skilaboðin skýr, ef þú getur ekki tjáð þig í þágu hagsmuna, þá skaltu þegja. Síðan var ríkisútvarpið fengið til að negla viðkomandi á krossinn á Valhúsahæð, viðtal við borgarann þar sem hann útskýrði varnaðarorð sín var klippt inn í viðtal við dósent í Háskóla í Reykjavík.“
Nánar hér