Einangrun eða alþjóðasamvinna

Sveinn Guðjónsson blaðamaður

Sveinn Guðjónsson:
“En hvað sem öðru líður finnst mér satt að segja ekki sanngjarnt að stimla mig þröngsýnan einangrunarsinna fyrir að hafa efasemdir um orkupakkann og velta því fyrir mér hvort ekki sé ráðlegt að staldra aðeins við og endurskoða EES-samninginn.”

Nánar í Mbl þ. 18. júlí 2019

Deila þessu: