Frestur er á þessu bestur

Sigrún Elsa Smáradóttir:

Sigrún Elsa Smáradóttir:
“Það að samþykkja regluverkið án þess að fyrir liggi hvort það muni eiga við eða ekki gerir að auki alla umræðu um málið brenglaða og útúrsnúningavæna. Af hverju tökum við ekki bara umræðuna um sæstrenginn núna? Viljum við hann eða ekki? Þá vitum við allavega betur hvaða áhrif það sem verið er að samþykkja mun hafa.”

Nánar í Mbl. þ. 12. júní 2019

Deila þessu: