Orkupakki ESB er eins og spenntur dýrabogi

Baldur Ágústsson

Baldur Ágústsson:
„Pantaður eftirlaunadómari frá ESB var fenginn til að skrifa skýrslu um stöðu okkar gagnvart ESB. Hann var síðan fenginn til landsins til að segja okkur að ef við ekki segðum já, þá myndi ESB hugsanlega refsa okkur; takmarka réttindi okkar í EES og sýna hörku, m.a. vegna þess að ESB vantar orku þar höfum við það!”

Nánar í Mbl þ. 16. maí 2019

Deila þessu: