Í krafti fjöldans

Guðni Karl Harðarson:
„Það er eig­in­lega ótrú­legt til þess að hugsa að þing­menn skuli ætla sér að sam­þykkja Orku­pakka 3 þvert gegn vilja mik­ils meiri­hluta þjóð­ar­innar sem er and­stæð­ingur hans. Grund­vall­ar­at­riði er að það er þjóðin sjálf sem á ork­una. Og ófrá­víkj­an­legt að við getum notið alla orku lands­ins okkar sjálf, ein­göngu til eigin nota.

** Ágæti þing­maður þú sem ætlar þér að sam­þykkja Orku­pakka 3. Ég skora á þig að hugsa málið vand­lega. Hvað þú gerir þjóð þinni með því! Ég hvet þig/ykkur til að hugsa til almenn­ings í þessu landi með virð­ingu og trausti. Verið heið­ar­legir og leyfið fólki að kjósa um þetta mjög mik­il­væga mál. **

Nánar á Kjarnanum

Deila þessu: