Guðni Karl Harðarson:
„Það er eiginlega ótrúlegt til þess að hugsa að þingmenn skuli ætla sér að samþykkja Orkupakka 3 þvert gegn vilja mikils meirihluta þjóðarinnar sem er andstæðingur hans. Grundvallaratriði er að það er þjóðin sjálf sem á orkuna. Og ófrávíkjanlegt að við getum notið alla orku landsins okkar sjálf, eingöngu til eigin nota.
** Ágæti þingmaður þú sem ætlar þér að samþykkja Orkupakka 3. Ég skora á þig að hugsa málið vandlega. Hvað þú gerir þjóð þinni með því! Ég hvet þig/ykkur til að hugsa til almennings í þessu landi með virðingu og trausti. Verið heiðarlegir og leyfið fólki að kjósa um þetta mjög mikilvæga mál. **
Nánar á Kjarnanum