Um þjóðhagslega hagkvæmni, EES og þriðja orkupakkann

Þorkell Á Jóhannsson

Þorkell Á. Jóhannsson:
“Það er aðeins í blekkingaskyni sem því er haldið fram að höfnun þessa orkupakka ógni EES-samningnum, því hann heimilar okkur einmitt slíka afstöðu. Það er hins vegar ljóst að sæstrengurinn mun valda stórhækkuðu orkuverði til allra notenda hér á landi, stórra sem smárra, t.d. vegna jafnaðar- stefnu ESB og eins og kunnugt er, er húshitunarkostnaður annarra Evrópulanda mun hærri en hér.”
Nánar Mbl. þ. 15. apríl 2019.

Deila þessu: