Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins ræddi meðal annars um orkupakka þrjú í ítarlegu viðtali við Útvarp Sögu. Hann benti meðal annars á að fyrri orkupakkar hafi þegar haft fjárhagslegan kostnað í för með sér fyrir heimilin og hann telur litla ástæðu til að ætla að sá þriðji verði hvalreki. Nánar á vef útvarps Sögu.