Styrmir Gunnarsson bloggar: „Orkupakki 3: Af hverju þessi þögn um samþykkt miðstjórnarfundar Framsóknar?

Styrmir bloggar þriðjudaginn, 20. nóvember 2018:
Það er forvitnilegt að fylgjast með þeirri þögn, sem ríkt hefur að verulegu leyti um samþykkt miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins um helgina um að hafna beri innleiðingu orkupakka 3 frá ESB
Þegar þetta er skrifað upp úr hádegi á þriðjudegi hefur þess ekki orðið vart Gera fjölmiðlar sé ekki grein fyrir mikilvægi þessarar samþykktar?

Hér er hægt að lesa bloggfærslu Styrmis

 

Deila þessu: