Silfrið: Þingmenn tókust á um orkupakkann

Rósa Björk og Sigmundur Davíð

Rætt var um þriðja orkupakkann í Silfrinu 18. nóvember 2018. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins, Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar voru gestir þáttarins.  Hér má horfa á þáttinn og hér er frétt ruv.is um þáttinn.

Deila þessu: