Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur sagði í kvöldfréttum RÚV 14. nóvember 2018 að „ef þriðji orkupakkinn yrði felldur þá væru það auðvitað stórtíðindi því það gæti sett EES samninginn í uppnám og mál af þessu tagi hefur aldrei verið fellt á Íslandi áður.“