
Spegill RÚV fjallaði þann 17. apríl 2018 um áform samtakanna Nei til EU um að höfða mál vegna innleiðingar þriðja orkupakkans í EES samninginn. Samtökin telja valdframsalið ekki samrýmast stjórnarskránni.
Spegill RÚV fjallaði þann 17. apríl 2018 um áform samtakanna Nei til EU um að höfða mál vegna innleiðingar þriðja orkupakkans í EES samninginn. Samtökin telja valdframsalið ekki samrýmast stjórnarskránni.