Efast um þátttöku í samevrópska orkukerfinu

Kolbeinn Óttarsson Proppé,
alþingismaður

Rúv.is segir frá því 4. apríl 2018 að Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna vilji að skoðað verði hvort rétt sé að Ísland verði áfram hluti af regluverk Evrópusambandsins um orkumál. Hann óttist að samevrópska orkumálakerfið geti komið í veg fyrir að hægt verði að nýta orkuauðlindirnar hér til að gera ísland kolefnishlutlaust fyrir árið 2040. Sjá nánar í frétt Ruv.is

Deila þessu: