fbpx

Reuters: Brexit tefur áform um sæstreng til Íslands

Reuters fréttaveitan segir frá því í október 2016 að forstjóri Landsvirkjunar telji að Brexit muni tefja áform um sæstreng milli Íslands og Bretlands. Reuters hefur einnig eftir forstjóranum að áhugi Breta sé enn til staðar til lengri tíma litið og bætir við að árið 2027 gæti 1 GW kapall afhent 5-6 TWh af raforku á ári, sem myndi duga til að anna eftirspurn 1,6 milljón breskra heimila. Sjá nánar í frétt Reuters.

Deila þessu: