
Fréttavefur ruv.is 18. febrúar 2016 segir frá fundi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, með fyrirtækinu Atlantic Superconnecion Corporation á Bessastöðum. Meðal ráðgjafa fyrirtækisins er Charles Hendry fv. orkumálaráðherra Bretlands. Nánar í frétt ruv.is