fbpx

Forstjóri Landsvirkjunar segir sæstreng skapa störf

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar

Mbl.is skýrði þann 21 mars 2013 frá ársfundi Landsvirkjunar sem haldinn var sama dag í Hörpu. Fram kom í máli Harðar Arnarsonar forstjóra Landsvirkjunar að sæstrengur milli Íslands og Bretlands myndi hafa fjölbreytt áhrif á íslenskt atvinnulíf og myndi ekki ógna stöðu stóriðjufyrirtækja hér á landi. Sagði hann sæstreng skapa fjölmörg áhugaverð störf, ekki síst fyrir verkfræðinga. Sjá nánar í frétt mbl.is 

Deila þessu: