
Mbl.is segir þann 7. mars 2013 frá fundi Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra og Günther Oettinger orkumálastjóra Evrópusambandsins og fulltrúa Þýskalands í framkvæmdastjórn ESB. Á fundinum ræddu þeir m.a. um mögulegt samstarf Íslands og ESB um flutning á orku um sæstreng. Sjá frétt mbl.is