Orkumálaráðherra Bretlands með tölu í Arion banka

Charles Hendry orkumálaráðherra Bretlands

Í frétt mbl.is 31. maí 2012 er haft eftir Charles Hendry, orkumálaráðherra Breta sem hélt erindi á ráðstefnu Arion um orkumál að sæstrengur yrði fjármagnaður af einkaaðilum. Nánar í frétt mbl.is

Deila þessu: