Samningur Landsvirkjunar og norskra orkufyrirtækja um mögulegan sæstreng

Mbl.is segir frá því 9. október 2002 að Landsvirkjun hafi gert samning við norsku fyrirtækin Statoil og Statnett um gerð hagkvæmniathugunar á lagningu raforkustrengs milli Íslands og Noregs. Frumkvæðið hafi komið frá Norðmönnum. Sjá frétt mbl.is

Deila þessu: