Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur:
Alþingismenn hljóta að vita, að þeir, sem segja A verða að vera tilbúnir að segja B. Það flækist þó fyrir sumum þeirra í sambandi við Þriðja orkumarkaðslagabálkinn, því að þeir eru til á meðal Alþingismanna, sem hyggjast kokgleypa hann án þess að vilja taka skilyrðislaust við aflsæstreng frá útlöndum. Þetta gengur alls ekki upp.
Lesa áfram „Þeir, sem ekki vilja selja rafmagn um sæstreng til útlanda, verða að hafna Þriðja orkumarkaðslagabálki ESB“