fbpx

Þriðji orkupakki ESB: Pólitísk skálmöld

Viðar Guðjohnsen

Viðar Guðjohnsen :
“Við skulum vona að forystumenn séu farnir að gera sér grein fyrir því að þriðja orkupakkanum fylgja pólitískar afleiðingar. Í raun er staðan orðin sú að ef menn sjá ekki að sér og hætta alfarið við innleiðingu þriðja orkupakkans gætu menn verið að festa í sessi alvarlega og djúpa stjórnarkreppu. Þeir stjórnmálamenn sem hafa hátt á samfélagsmiðlum og tala um einhverslags samevrópska ábyrgð í hvert sinn sem Brussel sendir okkur einhverja lagaflækju verða að hafa þetta í huga. Það er ábyrgðarleysi að ganga svo fram af kjósendum að þeir kjósa yfir sig stjórnarkreppu.”

Nánar á vefsíðu Mbl þ. 31. júlí 2019

Deila þessu: