fbpx

EES-samningurinn brýtur gegn stjórnarskrá Íslands

Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi

Elliði Vignisson í viðtali vð Mbl:

EES-samn­ing­ur­inn (sá sem ligg­ur til grund­vall­ar Orkupakka 3) er yfirþjóðleg­ur samning­ur og brýtur því gegn stjórn­ar­skrá Íslands .

„Hvernig get­ur það farið sam­an að þeir sem stuðst hafa við orð Bau­den­bachers um Orkupakka 3, og notað þau til marks um mik­il­vægi þess að hann verði samþykkt­ur, bregðast ókvæða við þegar bent er á að skoða þurfi nán­ar EES-samn­ing­inn sem ligg­ur til grund­vall­ar?“

Elliði heldur áfram:
„Það sem mér hef­ur helst þótt at­hygl­is­vert er að þessi álits­gerð er langt því frá það eina sem þessi kappi hef­ur sagt um alþjóðasamn­inga Íslands. Árið 2007 sagði þessi sami sér­fræðing­ur nefni­lega að EES-samn­ing­ur­inn (sá sem ligg­ur til grund­vall­ar Orkupakka 3) sé yfirþjóðleg­ur samn­ing­ur og brjóti því gegn stjórn­ar­skrá Íslands,“ seg­ir hann enn­frem­ur.“

Rifjar Elliði upp frétt í Frétta­blaðinu frá ár­inu 2007 þar sem haft er eft­ir Bau­den­bacher að EES-samn­ing­ur­inn sé yfirþjóðleg­ur samn­ing­ur sem fyr­ir vikið fari í bága við stjórn­ar­skrá lýðveld­is­ins. Hvort sem samn­ing­ur­inn hafi verið yfirþjóðleg­ur eða ekki í upp­hafi þá sé ljóst að sú sé raun­in í dag. Vitnað er þar í grein sem Bau­den­bacher ritaði í Tíma­rit lög­fræðinga.

Nánar á fréttavef Mbl. þ. 31. júlí 2019

Deila þessu: