fbpx

Alls konar fólk úr alls konar flokkum

Það eru liðnir rúmlega þrír mánuðir frá því Orkan okkar steig fram sem sérstakur málsvari þeirra sem vilja hafna orkulöggjöf ESB. Þennan tíma hefur fjöldi fólks tekið undir með okkur með einum eða öðrum hætti.

Þessi færsla er tileinkuð þeim sem hafa sett andlit sitt á baráttuna með því að taka þátt í viðtalsverkefninu okkar: NEI við 3. orkupakka ESB, veita okkur góðfúslegt leyfi til að nota myndir af þeim í innleggi til að vekja athygli á að: Ungt fólk á öllum aldri er á móti 3. orkupakka ESB!  og svo þeim sem fluttu framsögur á útifundum á Austurvelli sem fóru fram í byrjun sumars.

Andmælendur orkupakkans á You Tube

Þau segja NEI við orkupakka ESB

Ungt fólk er líka á móti orkupakkanum

Ungt fólk á öllum aldri er á móti orkulöggjöf ESB

Rök á móti orkupakkanum í ræðum á Austurvelli

Ræðumenn á útifundum Orkunnar okkar á Austurvelli 25. maí og 1. júní sl.
Deila þessu: