Bændablaðið 15. nóvember 2018 fjallaði um orkapakka þrjú og hefur m.a. eftir Gunnari Þorgeirssyni formanni Sambands gróðurhúsabænda: „Ég hef ekki heyrt nein rök fyrir því að það sé gott fyrir Íslenska þjóða að innleiða þetta,“ Einnig er vitnað í ummæli Björns Bjarnasonar fv. ráðherra sem segir m.a. „Bændur og Bændablaðið eiga ekki að láta andstæðinga EES-samningsins í Noregi ráða afstöðu sinni í þessu máli“ og að lokum er vitnað í ítarlegar athugasemdir Bjarna Jónssonar verkfræðings við yfirlýsingu ráðuneytisins. Nánar á vef bbl.is