Á forsíðu Bændablaðsins 1. nóvember 2018 er vitnað í orð Gunnars Þorgeirssonar formanns Garðyrkjubænda. Gunnar bætir við „Það er algjörlega ljóst í mínum huga að við innleiðingu á Orkupakka 3 og hækkandi raforkuverði í kjölfarið verða ekki framleiddir hér framar tómatar, gúrkur, jarðarber eða grænmeti sem krefst raflýsingar. Kryddjurtirnar frá mér myndu örugglega hverfa úr verslunum.“
Sjá nánar á vef Bændablaðsins.