fbpx

Forstjóri ACER á málþingi lagadeildar HÍ

Forstjóri ACER / mbl.is

Mbl.is segir frá því 13. ágúst 2018 að Alberto Ptotschnig forstjóri ACER hafi tekið þátt í málþingi lagadeildar Háskóla Íslands um þriðja orkupakkann. Mbl.is hefur eftir forstjóranum að ACER gefi út álit ef grunur vaknar um að reglum ESB sé ekki fylgt. Eftir að slíkt álit er gefið út hefur umrætt ríki fjóra mánuði til að gera viðeigandi ráðstafanir. Stofnunin hafi úrskurðarheimildir í deilumálum milli aðila enda sé það nauðsynlegt á sameiginlegum orkumarkaði. Hann bendir líka á að ríki sem flytji út orku muni líklega sjá verðhækkanir. Sjá nánar í frétt mbl.is

Deila þessu: