fbpx

80% lands­manna and­víg­ því að frekara vald yfir orku­mál­um á Íslandi verði fært til stofn­ana ESB

Mbl.is fjallaði þann 13. maí 2018 um niðurstöður  könnunar sem Capacent vann fyrir Heimssýn. Spurt var: Ertu fylgjandi eða andvíg(ur) því að aukið vald yfir orkumálum á Íslandi verði fært ti l evrópskra stofnana? Sam­tals eru 80,5% þjóðarinnar and­víg því að færa vald yfir ís­lensk­um orku­mál­um til evr­ópskra stofn­ana. Þar af eru 57,4% mjög and­víg og 23% frek­ar and­víg. Hins veg­ar eru 8,3% hlynnt því. Sjá nánar á vef mbl.is Einnig er fjallað ítarlega um könnunina á vef Heimsýnar

Deila þessu: