fbpx

Cameron og Sigmundur skipa sæstrengshóp

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, ákváðu á fundi í Alþingishúsinu í gærdag að setja á stofn vinnuhóp sem verður falið að skoða möguleika þess að leggja sæstreng milli Íslands og Bretlands. Fyrir þremur árum skrifuðu íslensk og bresk yfirvöld undir viljayfirlýsingu um samstarf í orkumálum. Heimild: frétt ruv.is 29. október 2015

Deila þessu: