fbpx

Flokksráðsfundur VG varar við hugmyndum um sæstreng

Katrín Jakobsdóttir formaður VG

Í frétt mbl.is 26. ágúst 2012 er sagt frá ályktunum Flokksráðsfundar Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Hólum í Hjaltadal. Fund­ur­inn samþykkti meðal annars álykt­un um raf­magnssæ­streng þar sem varað er við fram­komn­um hug­mynd­um um lagn­ingu raf­magnssæ­strengs milli Íslands og Skot­lands. „Jafn­vel þó að slík sæ­strengslögn væri tækni­lega mögu­leg myndi fjár­fest­ing af þeirri stærðargráðu kalla á stór­fellda rán­yrkju á ís­lensk­um orku­auðlind­um og stór­hækk­un á raf­orku­verði inn­an­lands,“ seg­ir í álykt­un­inni. Sjá frétt mbl.is

Deila þessu: