fbpx

Umsagnir til Alþingis

Stór hluti af vinnu þingnefnda felst í því að kalla eftir umsögnum um þau þingmál sem nefndin hefur til skoðunar hverju sinni. Öllum er frjálst að senda þingnefnd umsagnir um þingmál og eru allar umsagnir jafn réttháar. Á vef Alþingis má finna leiðbeiningar um hvernig skuli rita og skila umsögnum til nefndar. Hér fyrir neðan má finna lista yfir umsagnir sem hafa verið sendar inn vegna orkupakkans og vara við innleiðingu hans:

Flýtileiðir: Smelltu á efnið sem þú vilt komast í

Minnsblöð vegna máls 777: Ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingar á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn

Umsagnir um mál 777 : Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn

Umsagnir um mál 782: Stjórnarfrumvarp um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagsákvæði)

Umsagnir um mál 792: Raforkulög (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)

Deila þessu: