Stór hluti af vinnu þingnefnda felst í því að kalla eftir umsögnum um þau þingmál sem nefndin hefur til skoðunar hverju sinni. Öllum er frjálst að senda þingnefnd umsagnir um þingmál og eru allar umsagnir jafn réttháar. Á vef Alþingis má finna leiðbeiningar um hvernig skuli rita og skila umsögnum til nefndar. Hér fyrir neðan má finna lista yfir umsagnir sem hafa verið sendar inn vegna orkupakkans og vara við innleiðingu hans:
Flýtileiðir: Smelltu á efnið sem þú vilt komast í
Minnsblöð vegna máls 777: Ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingar á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn
- Minnisblað frá Arnari Þór Jónssyni, 14.08.2019
- Minnisblað frá Tómasi Jónssyni, 19.08.2019
Umsagnir um mál 777 : Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn
- Orkan okkar 29.4.2019
- Alþýðusamband Íslands. 29.4.2019
- Birgir Örn Steingrímsson fjármála- og hagfræðingur. 29.4.2019
- Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur. Umsögn dags. 22.4.2019
- Elinóra Inga Sigurðardóttir forstjóri. 25.4.2019
- Elías Elíasson verkfræðingur og Jónas Elíasson prófessor emeritus. 23.4.2019
- Eyjólfur Ármansson lögfræðingur. 2.5.2019
- Frjálst land, félagasamtök. 22.4.2019
- Grímsnes- og Grafningshreppur. 26.4.2019
- Gunnar Guttormsson. 29.4.2019
- Heimssýn. 29.4.2019
- Helga Garðarsdóttir. 28.4.2019
- Hildur Sif Thorarensen. 30.4.2019
- Hjörleifur Guttormsson. 26.4.2019
- Hrunamannahreppur. 10.5.2019
- Jón Baldvin Hannibalsson fv. ráðherra. Umsögn dags 17.4.2019
- Landssamband Bakarameistara. 29.4.2019
- Samband Garðyrkjubænda. 29.4.2019
- Steinar Ingimar Halldórsson verkfræðingur. 30.4.2019
- Steindór Sigursteinsson. 24.4.2019
- Svanur Guðmundsson og Elías B. Elíasson. 29.4.2019
- Sveitarstjórn Bláskógarbyggðar. 26.4.2019
- Sveitarfélagið Skagafjörður. 24.4.2019
- Valorka ehf. 23.4.2019
- Valdimar Samúelsson. 7.5.2019
- Viðar Guðjohnsen lyfjafræðingur. Umsögn dags. 17.4.2019
- Ögmundur Jónasson fv. alþingismaður. 29.4.2019
Umsagnir um mál 782: Stjórnarfrumvarp um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagsákvæði)
- Orkan okkar. 13.5.2019
- Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur. Umsögn 28.4.2019
- Frjálst land félagasamtök. 24.4.2019
- Valorka ehf. 22.4.2019
- Viðar Guðjonhnsen lyfjarfræðingur. 17.4.2019
Umsagnir um mál 792: Raforkulög (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)
- Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur. 26.4.2019
- Valorka ehf. 22.4.2019
- Heimssýn. 27.3.2019